Eftirvagnspils eða hliðarpils er búnaður sem festur er á neðri hlið festivagns í þeim tilgangi að draga úr loftaflfræðilegu viðnámi af völdum loftóróa.